fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Sky: Danny Rose mögulega til Þýskalands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 09:10

Bakvörðurinn Danny Rose gæti verið á förum frá Tottenham í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports.

Sky greinir frá því í dag að Schalke í Þýskalandi sé í viðræðum við Tottenham um að fá leikmanninn í sínar raðir.,

Schalke vill fá Rose á láni en hann mun líklega ekki eiga fast sæti í liði Tottenham á þessu tímabili.

Rose er 28 ára gamall vinstri bakvörður en hann lék aðeins tíu deildarleiki fyrir Tottenham á síðustu leiktíð.

Rose vill sjálfur fá að spila meira og er möguleiki á að hann muni nú reyna fyrir sér í þýsku Bundesligunni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona