fbpx
433

Jamie Vardy gerir fjögurra ára samning við Leicester

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 17:45

Framherjinn Jamie Vardy verður líklega leikmaður Leicester City þar til hann leggur skóna á hilluna.

Vardy skrifaði í dag undir nýjan fjögurra ára samning við Leicester og er samningsbundinn til árins 2022.

Vardy er 31 árs gamall sóknarmaður en hann hefur skorað 82 deildarmörk í 205 deildarleikjum fyrir Leicester á sex árum.

Vardy kom til Leicester frá Fleetwood Town árið 2012 og er nú orðinn enskur landsliðsmaður.

Vardy skoraði 20 deildarmörk fyrir Leicester á síðustu leiktíð en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð