fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Inkasso-deildin: HK tapaði heima – Ótrúlegt jafntefli Fram og Þórs

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 21:27

HK missteig sig illa í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla í kvöld er liðið fékk Þrótt Reykjavík í heimsókn.

HK var fyrir leikinn á toppi deildarinnar en eftir 1-0 tap á heimavelli í kvöld er ÍA komið í toppsætið.

ÍA vann á sama tíma Njarðvík á útivelli 2-1 og var framherjinn Jeppe Hansen aftur á skotskónum en hann kom frá Keflavík fyrr í mánuðinum.

Fram og Þór gerðu þá ótrúlegt 3-3 jafntefli þar sem jöfnunarmark Þórs kom úr víti á 94. mínútu leiksins.

Guðmundur Magnússon gerði þrennu fyrir Fram sem lenti 2-0 undir en Alvaro Montejo tryggði gestunum stig úr vítaspyrnu í blálokin.

ÍR vann þá mikilvægan sigur á Leikni Reykjavík í botnbaráttunni en Ágúst Freyr Hallsson gerði eina mark liðsins í 1-0 sigri.

HK 0-1 Þróttur
0-1 Daði Bergsson

Njarðvík 1-2 ÍA
0-1 Jeppe Hansen
0-2 Einar Logi Einarsson
1-2 Þórður Þorsteinn Þórðarson(sjálfsmark)

Fram 3-3 Þór
0-1 Sveinn Elías Jónsson
0-2 Ármann Pétur Ævarsson
1-2 Guðmundur Magnússon
2-2 Guðmundur Magnússon
3-2 Guðmundur Magnússon(víti)
3-3 Alvaro Montejo(víti)

ÍR 1-0 Leiknir R.
1-0 Ágúst Freyr Hallsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool

Meiddur Gomez fær nýjan samning hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar

Heimir tekur íslenskt undrabarn í þjálfun með sér til Katar
433
Fyrir 8 klukkutímum

Jesse Lingard bauð í svakalegt partý í gær – Sjáðu hvaða stjörnur mættu

Jesse Lingard bauð í svakalegt partý í gær – Sjáðu hvaða stjörnur mættu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“

Sjáðu þegar Bjarni Ben slasaði sig um helgina ,,Ég er eftir atvikum sæmilegur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker

Fékk óvænt að sjá á bakvið tjöldin hjá BT Sport – Ferdinand og Cole töluðu ekki vel um Walker
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins
433
Fyrir 23 klukkutímum

Wolves vann dramatískan sigur í Newcastle – Sigurmark í blálokin

Wolves vann dramatískan sigur í Newcastle – Sigurmark í blálokin
433
Í gær

Berbatov væri til í að mæta leikmanni Arsenal: Þetta sjálfstraust pirrar mig mikið

Berbatov væri til í að mæta leikmanni Arsenal: Þetta sjálfstraust pirrar mig mikið