fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Danny Ings til Southampton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Danny Ings hefur gert samning við lið Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en Ings kemur til liðsins á láni frá Liverpool þar sem hann hefur spilað síðustu þrjú ár.

Ings kom til Liverpool frá Burnley árið 2015 en hefur aðeins leikið 14 deildarleiki fyrir liðið.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Ings sem spilaði sinn fyrsta og eina landsleik fyrir England árið 2015.

Ings er 26 ára gamall en hann var frábær með Burnley áður en hann samdi við Liverpool.

Ings er lánaður til félagsins en hann verður svo keyptur næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar