433

Cazorla kynntur til leiks á stórfurðulegan hátt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 21:53

Santi Cazorla er mættur heim til Villarreal en hann yfirgaf lið Arsenal í sumar eftir sex ára dvöl þar.

Cazorla hóf meistaraflokksferil sinn hjá Villarreal en hann var partur af B liðinu áður en hann fékki tækifæri í aðalliðinu.

Cazorla er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum Villarreal sem voru ánægðir með að sjá hann skrifa undir í sumar.

Cazorla hefur nánast ekkert spilað undanfarin ár en hann hefur glímt við erfið meiðsli.

Miðjumaðurinn var kynntur til leiks á mjög undarlegan hátt í dag en það var boðið upp á einhvers konar töfrabragð á heimavelli liðsins.

Það er erfitt að útskýra hvað átti sér stað en eins og oft áður þá er sjón einfaldlega sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli