fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
433

Cazorla kynntur til leiks á stórfurðulegan hátt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 21:53

Santi Cazorla er mættur heim til Villarreal en hann yfirgaf lið Arsenal í sumar eftir sex ára dvöl þar.

Cazorla hóf meistaraflokksferil sinn hjá Villarreal en hann var partur af B liðinu áður en hann fékki tækifæri í aðalliðinu.

Cazorla er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum Villarreal sem voru ánægðir með að sjá hann skrifa undir í sumar.

Cazorla hefur nánast ekkert spilað undanfarin ár en hann hefur glímt við erfið meiðsli.

Miðjumaðurinn var kynntur til leiks á mjög undarlegan hátt í dag en það var boðið upp á einhvers konar töfrabragð á heimavelli liðsins.

Það er erfitt að útskýra hvað átti sér stað en eins og oft áður þá er sjón einfaldlega sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ársmiðasala fyrir undankeppni EM 2020 hefst á morgun

Ársmiðasala fyrir undankeppni EM 2020 hefst á morgun
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?

Ótrúlegt þjálfaravelta hjá Al-Arabi: 20 þjálfarar á tíu árum – Hvað gerir Heimir?
433
Fyrir 19 klukkutímum

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu

River Plate meistari eftir frábæran leik á Santiago Bernabeu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann

Fær milljónir fyrir að spila fótbolta en er ótrúlegur í tölvuleikjum – Sigraði atvinnumann
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins

Sjáðu myndirnar: Stjörnur mættu á einn stærsta knattspyrnuleik ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni

Liðsfélagi Alfreðs er ótrúlegur: Fáir hefðu haldið áfram keppni
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi

Sá móður sína grátandi og gaf henni loforð – Voru fjögur saman í einu herbergi