fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Cazorla kynntur til leiks á stórfurðulegan hátt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla er mættur heim til Villarreal en hann yfirgaf lið Arsenal í sumar eftir sex ára dvöl þar.

Cazorla hóf meistaraflokksferil sinn hjá Villarreal en hann var partur af B liðinu áður en hann fékki tækifæri í aðalliðinu.

Cazorla er gríðarlega vinsæll hjá stuðningsmönnum Villarreal sem voru ánægðir með að sjá hann skrifa undir í sumar.

Cazorla hefur nánast ekkert spilað undanfarin ár en hann hefur glímt við erfið meiðsli.

Miðjumaðurinn var kynntur til leiks á mjög undarlegan hátt í dag en það var boðið upp á einhvers konar töfrabragð á heimavelli liðsins.

Það er erfitt að útskýra hvað átti sér stað en eins og oft áður þá er sjón einfaldlega sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“