fbpx
433

Bernard til Everton

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 16:02

Sóknarmaðurinn Bernard hefur skrifað undir samning við Everton í ensku úrvalsdeildinni en félagið staðfesti þetta í dag.

Bernard er 25 ára gamall Brasilíumaður en hann hefur undanfarin fimm ár leikið með Shakhtar í Úkraínu.

Bernard stóð sig afar vel í Úkraínu en varð samningslaus í sumar og vildi reyna fyrir sér annars staðar.

Bernard gerir fjögurra ára samning við Everton en hann er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst nokkrar stöður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins