fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Willian kennir dóttur sinni um

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 11:59

Það vakti athygli á síðustu leiktíð er Willian, leikmaður Chelsea, birti mynd af leikmannahóp liðsins sem vann FA bikarinn.

Allir leikmenn og þjálfarar Chelsea voru sjáanlegir á myndinni, nema Antonio Conte, þáverandi stjóri liðsins.

Búið var að hylja andlit og líkama Conte á myndinni sem Willian birti en ’emoji bikarar’ voru sjáanlegir í staðinn.

Willian var spurður út í þessa mynd í gær en hann segir að dóttir sín hafi óvart komist í símann!

,,Dóttir mín var að leika sér í símanum sem endaði með því að hún setti þessa emoji kalla yfir Conte,“ sagði Willian um atvikið.

Það verður að teljast líklegt að Willian sé ekki að segja sannleikann en hann hefur sjálfur viðurkennt það að samband hans og Conte hafi ekki verið gott.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 19 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 19 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla