fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

United sagt vilja kaupa Zouma frá Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 19:52

Manchester United á Englandi ætlar að fá varnarmann áður en félagaskiptaglugginn lokar á morgun.

L’Equipe í Frakklandi greinir nú frá því að United vilji fá Kurt Zouma frá Chelsea fyrir lok gluggans.

Zouma var fenginn til Chelsea af Jose Mourinho árið 2014 og stóð sig vel hjá félaginu áður en hann meiddist illa í leik gegn United árið 2016.

Zouma hefur síðan þá ekki fengið mörg tækifæri en hann var lánaður til Stoke á síðasta tímabili.

Mourinho hefur þó áhuga á að vinna með Frakkanum á ný og vill kaupa hann frá sínu fyrrum félagi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla