433

Sanchez segir að United þurfi að kaupa – ,,Þurfum leikmenn til að berjast um titla“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 22:14

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að eyða í nýja leikmenn áður en félagskiptaglugginn lokar á morgun.

Sanchez er ekki of hrifinn af því sem United hefur gert í sumar og vill fá stærri nöfn til félagsins.

,,Manchester United verður að fara út á völlinn með það í huga að vinna allt mögulegt,“ sagði Sanchez.

,,Við erum stórt félag. Við höfum átt misgott undirbúningstímabil en nú verðum við að koma hlutunum í stand á æfingum.“

,,Hjá þessu félagi þá verðum við að kaupa stór nöfn sem koma með reynslu í liðið.“

,,Barcelona keypti Arturo Vidal í sumar sem er frábær leikmaður og liðsfélagi minn hjá Síle.“

,,Við þurfum á þannig leikmönnum að halda til að geta keppt um bikara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola