433

Nýliðunum óvænt boðið að fá Danny Rose

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 19:30

Fulham á Englandi var boðið að fá bakvörðinn Danny Rose frá Tottenham í sumar. The BBC greinir frá.

Rose spilaði aðeins tíu leiki fyrir Tottenham á síðustu leiktíð en óvíst er hvort hann eigi framtíð hjá félaginu undir stjórn Mauricio Pochettino.

Manchester United hefur margoft verið orðað við Rose sem á að baki 23 landsleiki fyrir England.

Fulham var þó óvænt boðið að fá þennan 28 ára gamla bakvörð í skiptum fyrir hinn unga Ryan Sessegnon.

Sessegnon er aðeins 18 ára gamall en hann hefur spilað 71 leik með Fulham og gert 20 mörk.

Sessegnon getur spilað í vinstri bakverði og á vinstri væng en Fulham vildi alls ekki missa hann eftir að hafa tryggt sér sæti í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola