433

Keflavík náði loksins í stig – Grindavík vann Víking

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 21:07

Keflavík náði loksins í stig í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsótti Fjölni í 15. umferð sumarsins.

Keflavík hafði tapað sjö leikjum í röð fyrir viðureign kvöldsins en liðið situr á botni deildarinnar án sigurs.

Það var ekkert mark skorað á Fjölnisvelli í kvöld í leik sem lauk með markalæausu jafntefli. Fjölnismenn eru einnig í fallsæti en þó tíu stigum fyrir ofan botnliðið.

Grindavík vann á sama tíma mikilvægan sigur í baráttu um Evrópusæti en liðið fékk Víking Reykjavík í heimsókn.

Þeir Nemanja Latinovic og Sito komu Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik í 2-1 sigri áður en Arnþór Ingi Kristinsson minnkaði muninn fyrir gestina.

Grindavík er nú með jafn mörg stig og KR og FH sem sitja í fjórða og fimmta sæti deildarinnar.

Fjölnir 0-0 Fylkir

Grindavík 2-1 Víkingur R.
1-0 Nemanja Latinovic(20′)
2-0 Sito(31′)
2-1 Arnþór Ingi Kristinsson(45′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola