fbpx
433

Keflavík náði loksins í stig – Grindavík vann Víking

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 21:07

Keflavík náði loksins í stig í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið heimsótti Fjölni í 15. umferð sumarsins.

Keflavík hafði tapað sjö leikjum í röð fyrir viðureign kvöldsins en liðið situr á botni deildarinnar án sigurs.

Það var ekkert mark skorað á Fjölnisvelli í kvöld í leik sem lauk með markalæausu jafntefli. Fjölnismenn eru einnig í fallsæti en þó tíu stigum fyrir ofan botnliðið.

Grindavík vann á sama tíma mikilvægan sigur í baráttu um Evrópusæti en liðið fékk Víking Reykjavík í heimsókn.

Þeir Nemanja Latinovic og Sito komu Grindavík í 2-0 í fyrri hálfleik í 2-1 sigri áður en Arnþór Ingi Kristinsson minnkaði muninn fyrir gestina.

Grindavík er nú með jafn mörg stig og KR og FH sem sitja í fjórða og fimmta sæti deildarinnar.

Fjölnir 0-0 Fylkir

Grindavík 2-1 Víkingur R.
1-0 Nemanja Latinovic(20′)
2-0 Sito(31′)
2-1 Arnþór Ingi Kristinsson(45′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 4 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 6 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe