433

Inkasso-deildin: Magni vann góðan sigur – Haukar náðu í stig á Ólafsvík

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 21:00

Mynd: Haukar.is

Magni Grenivík lyfti sér úr botnsæti Inkasso-deildar karla í kvöld er liðið fékk Selfoss í heimsókn.

Magnamenn voru fyrir leikinn með níu stig á botninum en eftir 3-1 sigur í kvöld er Selfoss á botninum með 11 stig.

Fallbaráttan verður gríðarlega spennandi í sumar en aðeins fjögur stig skilja botnlið Selfoss og Leikni að sem situr í sjöunda sæti.

Víkingur Ólafsvík missteig sig þá í toppbaráttunni í kvöld er liðið fékk Hauka í heimsókn.

Víkingar lentu undir í leik kvöldsins er Renato Barros kom boltanum í netið fyrir Hauka í fyrri hálfleik.

Kwame Quee skoraði svo tvö mörk fyrir Víkinga í seinni hálfleik með stuttu millibili og staðan orðin 2-1 fyrir heimamönnum.

Það dugði þó ekki lengi en á 86. mínútu leiksins jafnaði Indriði Áki Þorláksson metin fyrir Hauka og tryggði liðinu dýrmætt stig.

Magni 3-1 Selfoss
1-0 Gunnar Örvar Stefánsson
2-0 Kristinn Þór Rósbergsson
2-1 Aron Ýmir Pétursson
3-1 Gunnar Örvar Stefánsson

Víkingur Ó. 2-2 Haukar
0-1 Renato Barros
1-1 Kwame Quee
2-1 Kwame Quee
2-2 Indriði Áki Þorláksson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola