fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Hamren ræddi ekki við Lars

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 15:55

Erik Hamren var í dag ráðinn nýr landsliðsþjálfari karlalandsliðsins en hann tekur við af Heimi Hallgrímssyni.

Hamren var landsliðsþjálfari Svía í sjö ár og það ekki ólíkt Lars Lagerback sem þjálfaði Svíþjóð í níu ár áður en hann kom til Íslands.

Hamren og Lagerback eru landar frá Svíþjóð en eins og flestir vita náði sá síðarnefndi frábærum árangri með liðið.

Hamren var spurður að því í dag hvort hann hafi rætt við Lars áður en hann tók að sér starfið.

,,Nei ég hef ekki rætt við hann. Ég hef aðeins talað við fjölskylduna og umboðsmanninn,“ sagði Hamren.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona