433

Gylfi útskýrir hverju Silva er að breyta hjá Everton

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 11:30

Gylfi Þór Sigurðsson mun vinna með nýjum stjóra hjá Everton á þessu tímabili en Marco Silva er nú tekinn við.

Gylfi segir að Silva hafi breytt miklu á stuttum tíma hjá Everton en hann vill koma inn með sínar eigin hugmyndir.

,,Það er mikið sem hann hefur reynt að koma inn með á mjög stuttum tíma,“ sagði Gylfi.

,,Ég hef aðeins verið hérna í nokkrar vikur en það er mikið sem hefur átt sér stað á æfingasvæðinu.“

,,Hann er að reyna að fá okkur til þess að njóta þess að spila fótbolta, pressa á önnur lið, leggja hart að okkur og vera skipulagðir varnarlega.“

,,Ég held að við séum að komast þangað en við erum enn að gefa klaufaleg mörk. Við vitum það og ræðum það í búningsklefanum.“

,,Við höfum ekki fengið mörg mörk á okkur þar sem lið eru að yfirspila okkur, þetta eru frekar klaufaleg mistök sem kosta okkur.“

,,Hann ræddi ekki mikið um mistökin gegn Valencia eða síðsta leik því það eru eiginlega einu mörkin sem við höfum fengið á okkur, eftir okkar mistök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola