433

Gummi Hreiðars hættur – Nýr maður kemur inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 14:09

Guðmundur Hreiðarsson mun ekki starfa áfram sem markmannsþjálfari íslenska landsliðsins.

Þetta var staðfest í dag en KSÍ hélt blaðamannafund í eigin höfuðstöðvum þar sem Erik Hamren var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari.

Hamren kemur með sinn eigin mann inn í stöðuna en Lars Eriksson er nýr landsliðsþjálfari liðsins.

Lars og Hamren þekjast mjög vel en þeir unnu saman hjá sænska landsliðinu þar sem Hamren var við stjórnvölin í sjö ár.

Annars eru fáar breytingar á þjálfarateymi eða fólkinu á bakvið tjöldin.

Arnar Þór Viðarsson hefur þó verið ráðinn njósnari liðsins tekur að sér sama hlutverk og Davíð Snorri Jónsson sem heldur áfram í sínu starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola