fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Gummi Hreiðars hættur – Nýr maður kemur inn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 14:09

Guðmundur Hreiðarsson mun ekki starfa áfram sem markmannsþjálfari íslenska landsliðsins.

Þetta var staðfest í dag en KSÍ hélt blaðamannafund í eigin höfuðstöðvum þar sem Erik Hamren var kynntur sem nýr landsliðsþjálfari.

Hamren kemur með sinn eigin mann inn í stöðuna en Lars Eriksson er nýr landsliðsþjálfari liðsins.

Lars og Hamren þekjast mjög vel en þeir unnu saman hjá sænska landsliðinu þar sem Hamren var við stjórnvölin í sjö ár.

Annars eru fáar breytingar á þjálfarateymi eða fólkinu á bakvið tjöldin.

Arnar Þór Viðarsson hefur þó verið ráðinn njósnari liðsins tekur að sér sama hlutverk og Davíð Snorri Jónsson sem heldur áfram í sínu starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona