fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Guðni um Frey: Erum með mjög góða blöndu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 14:42

Freyr Alexandersson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson er nýr aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins og tekur við því starfi af Helga Kolviðssyni.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fór yfir ráðningu Freys á blaðamannafundi í dag þar sem Erik Hamren var einnig kynntur sem nýr landsliðsþjálfari.

Guðni segir að það sé mikilvægt að halda í ákveðin gildi en Freyr hefur undanfarin þrjú ár starfað hjá landsliðinu sem yfirnjósnari.

,,Með honum er góðkunningi okkar, Freyr Alexandersson sem verður Hamren til aðstoðar á grundvelli þessara hugmyndafræði sem við erum að vinna með,“ sagði Guðni.

,,Að sjá þessa tvo heiðursmenn vinna vel fyrir okkur og að reyna að tryggja þennan áframhaldandi árangur.“

,,Freyr hefur verið yfirnjósnari síðustu ár hjá landsliði karla og hefur starfað með liðinu í þrjú ár, hann þekkir vel til liðsins og er þar fyrir utan þjálfari kvennalandsliðsins og mun halda áfram sem slíkur en hans verkefni er að koma liðinu á HM og það mun ekki breytast.“

,,Hann þekkir vel til landsliðsins og sú tenging er eitthvað sem við viljum halda og halda í þessi gildi og hugmyndafræði sem við erum að vinna eftir.“

,,Niðurstaðan er að við erum með mjög góða blöndu tveggja frábærra þjálfara og ég held að þetta gefi okkur tækifæri á að viðhalda stöðugleika en á sama tíma koma nýir straummar með nýjum mönnum og nýjar áherslur sem er nærandi fyrir leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton