fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Guðni: Tókst ekki að halda þessu leyndu í þá daga sem við þurftum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 14:27

Ljósmynd: DV/Hanna

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem Erik Hamren var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari Íslands.

Erik tekur við af Heimi Hallgrímssyni sem sagði upp störfum nýlega eftir keppni á HM í Rússlandi.

Hamren hefur sterklega verið orðaður við stöðuna undanfarið og viðurkennir Guðni að ráðningin komi kannski ekki mörgum á óvart.

,,Við erum hér til að kynna til sögunnar Erik Hamren, næsta landsliðsþjálfara karla. Ég er ekki viss um að það komi á óvart enda ekki vel haldið leyndarmál. Það tókst ekki að halda þessu leyndu í þá daga sem við þurftum til að ganga frá þessu,“ sagði Guðni.

,,Niðurstaðan er ánægjuleg og það er gaman að kynna til leiks Erik sem næsta landsliðsþjálfara. Þetta var snart ferli síðan Heimir tilkynnti það að hann myndi ekki halda áfram, þrjár vikur eða svo.“

,,Ég vil nota tækifærið og þakka Heimi fyrir hans störf og að sama skapi Helga Kolviðs sem hætti sem aðstoðarþjálfari og Gumma Hreiðars sem hætti sem markmannsþjálfari, þeir geta gengið stoltir frá borði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona