fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Guðni: Tókst ekki að halda þessu leyndu í þá daga sem við þurftum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 14:27

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem Erik Hamren var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari Íslands.

Erik tekur við af Heimi Hallgrímssyni sem sagði upp störfum nýlega eftir keppni á HM í Rússlandi.

Hamren hefur sterklega verið orðaður við stöðuna undanfarið og viðurkennir Guðni að ráðningin komi kannski ekki mörgum á óvart.

,,Við erum hér til að kynna til sögunnar Erik Hamren, næsta landsliðsþjálfara karla. Ég er ekki viss um að það komi á óvart enda ekki vel haldið leyndarmál. Það tókst ekki að halda þessu leyndu í þá daga sem við þurftum til að ganga frá þessu,“ sagði Guðni.

,,Niðurstaðan er ánægjuleg og það er gaman að kynna til leiks Erik sem næsta landsliðsþjálfara. Þetta var snart ferli síðan Heimir tilkynnti það að hann myndi ekki halda áfram, þrjár vikur eða svo.“

,,Ég vil nota tækifærið og þakka Heimi fyrir hans störf og að sama skapi Helga Kolviðs sem hætti sem aðstoðarþjálfari og Gumma Hreiðars sem hætti sem markmannsþjálfari, þeir geta gengið stoltir frá borði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld