433

Guðni: Tókst ekki að halda þessu leyndu í þá daga sem við þurftum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 14:27

Ljósmynd: DV/Hanna

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem Erik Hamren var kynntur til leiks sem nýr landsliðsþjálfari Íslands.

Erik tekur við af Heimi Hallgrímssyni sem sagði upp störfum nýlega eftir keppni á HM í Rússlandi.

Hamren hefur sterklega verið orðaður við stöðuna undanfarið og viðurkennir Guðni að ráðningin komi kannski ekki mörgum á óvart.

,,Við erum hér til að kynna til sögunnar Erik Hamren, næsta landsliðsþjálfara karla. Ég er ekki viss um að það komi á óvart enda ekki vel haldið leyndarmál. Það tókst ekki að halda þessu leyndu í þá daga sem við þurftum til að ganga frá þessu,“ sagði Guðni.

,,Niðurstaðan er ánægjuleg og það er gaman að kynna til leiks Erik sem næsta landsliðsþjálfara. Þetta var snart ferli síðan Heimir tilkynnti það að hann myndi ekki halda áfram, þrjár vikur eða svo.“

,,Ég vil nota tækifærið og þakka Heimi fyrir hans störf og að sama skapi Helga Kolviðs sem hætti sem aðstoðarþjálfari og Gumma Hreiðars sem hætti sem markmannsþjálfari, þeir geta gengið stoltir frá borði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 8 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola