fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Bolasie í Championship-deildina?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Bolasie, leikmaður Everton, gæti óvænt verið á leið í ensku Championship-deildina.

Sky Sports greinir frá því í dag að Middlesbrough hafi áhuga á að fá þennan 29 ára gamla vængmann.

Bolasie samdi við Everton sumarið 2016 en hann kostaði liðið 25 milljónir punda. Bolasie lék áður með liði Crystal Palace.

Bolasie gerði þriggja ára samning við Everton en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning leikmannsins síðustu tvö árin.

Middlesbrough er nú tilbúið að borga 20 milljónir punda fyrir Bolasie sem var frábær fyrur Palace áður en hann færði sig yfir á Goodison Park.

Everton er tilbúið að selja leikmanninn í sumar en hvort hann vilji fara í slakari deild á eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Í gær

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Í gær

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti