fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Willian gagnrýnir Conte – Gerði þessi mistök síðasta sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 14:37

Willian, leikmaður Chelsea á Englandi, er feginn að Antonio Conte sé hættur hjá félaginu en þeir tveir náðu ekki vel saman.

Willian hefur nú tjáð sig aðeins um Ítalann sem lenti einnig saman við þá David Luiz og Diego Costa.

Costa var seldur frá Chelsea síðasta sumar en þá ákvörðun gat Willian alls ekki skilið.

,,Hann lenti líka í vandræðum með David Luiz og Costa. Ég man hvað gerðist með Diego, það var eftir síðustu leiktíð og ég var í Ástralíu með brasilíska landsliðinu og Diego sendi mér skilaboð,“ sagði Willian.

,,Hann sagði við mig að hann væri á förum, að Conte þyrfti ekki á sér að halda. Ég spurði hvað hann ætti við og hann sagði mér að hann ætti ekki að snúa aftur.“

,,Þú átt ekki að losna við leikmann eins og Diego Costa. Þetta var mjög erfið staða.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar