433

Willian gagnrýnir Conte – Gerði þessi mistök síðasta sumar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 14:37

Willian, leikmaður Chelsea á Englandi, er feginn að Antonio Conte sé hættur hjá félaginu en þeir tveir náðu ekki vel saman.

Willian hefur nú tjáð sig aðeins um Ítalann sem lenti einnig saman við þá David Luiz og Diego Costa.

Costa var seldur frá Chelsea síðasta sumar en þá ákvörðun gat Willian alls ekki skilið.

,,Hann lenti líka í vandræðum með David Luiz og Costa. Ég man hvað gerðist með Diego, það var eftir síðustu leiktíð og ég var í Ástralíu með brasilíska landsliðinu og Diego sendi mér skilaboð,“ sagði Willian.

,,Hann sagði við mig að hann væri á förum, að Conte þyrfti ekki á sér að halda. Ég spurði hvað hann ætti við og hann sagði mér að hann ætti ekki að snúa aftur.“

,,Þú átt ekki að losna við leikmann eins og Diego Costa. Þetta var mjög erfið staða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 16 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola