fbpx
433

Þráir ekkert heitar en að komast burt frá Tottenham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 11:00

Varnarmaðurinn Toby Alderweireld hefur mikið verið orðaður við brottför frá félaginu í sumar.

Manchester United er talið hafa mikinn áhuga á Alderweireld sem spilaði ekki mikið á síðustu leiktíð.

Samningur leikmannsins rennur út næsta sumar en Tottenham er þó með þann möguleika að framlengja hann um eitt ár.

Samkvæmt belgíska miðlinum HLN þráir Alderweireld ekkert heitar en að komast annað í sumar.

Talið er að Alderweireld sé fáanlegur fyrir 65 milljónir punda sem hefur þótt of mikið fyrir flest lið.

Manchester City, Chelsea, Barcelona og Juventus eru einnig orðuð við þennan 29 ára gamla leikmann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði í liði umferðarinnar

Jón Daði í liði umferðarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?

Hvað myndi Ferguson gera við Paul Pogba?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg

Segir United að selja Sanchez – Launin eru rosaleg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Marta valinn leikmaður ársins

Marta valinn leikmaður ársins