fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

Sarri: Hann er mjög, mjög góður markvörður

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 21:49

Chelsea á Englandi er að tryggja sér markvörðinn Kepa Arrizabalaga en hann kemur til liðsins frá Athletic Bilbao.

Margir af stærstu miðlum heims fullyrða þessar fregnir en Kepa verður um leið dýrasti markvörður sögunnar.

Chelsea mun borga 71 milljón punda fyrir Spánverjann sem á einn landsleik að baki.

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var spurður út í markmanninn eftir leik við Lyon á Stamford Bridge í kvöld sem lauk með markalausu jafntefli.

,,Ég sá hann fyrir einu ári síðan og það fyrsta sem ég hugsaði var að hann væri mjög góður markvörður. Hann er mjög ungur en mjög, mjög góður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fabinho varar liðsfélagana við

Fabinho varar liðsfélagana við
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern er að vakna – Frábær sigur í kvöld

Bayern er að vakna – Frábær sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir