fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Rúnar: Skotið var ekkert geggjað fast

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið að tapa í kvöld í 15. umferð gegn Breiðablik.

Breiðablik vann KR 1-0 í Kópavogi í kvöld en leikurinn var ansi lokaður og var lítið um marktækifæri.

,,Það vantaði ekki mikið. Þetta var jafn leikur sem hefði átt að enda í jafntefli frekar en svona,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Þetta var mikil barátta en til að vinna þá þarftu að skapa eitthvað en við gerðum það ekki en Blikarnir ekki heldur. Þetta var lokaður taktískur leikur og þeir skora þetta eina mark.“

,,Við náðum ekki að færa boltann nógu vel á milli manna og ætluðum að gera þetta einfalt. Blikar náðu að hemja boltann betur en við hefðum getað spilað betur okkar á milli áður en við fórum í löngu boltana.“

Alexander Helgi Sigurðarson gerði eina mark Blika í kvöld með skoti fyrir utan teig en Beitir Ólafsson hefði mögulega gert betur.

,,Ég veit ekki hvort að hann hafi átt að gera betur, ég hef ekki séð þetta. Við vitum að þetta er hægrifótar leikmaður og það er lélegt að leyfa honum að skjóta þara.“

,,Beitir hreyfir sig í gagnstæða átt og mér er sagt að þetta hafi farið í gegnum klofið á varnarmanni en þetta var ekkert geggjað fast skot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge

Manchester United sló Chelsea úr leik á Stamford Bridge
433
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö

Lengjubikarinn: Þór skoraði sjö
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn

Handtekinn fyrir ölvunarakstur – Sagðist vera að flýja glæpamenn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 15 klukkutímum
Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“

Van Gaal var með sín eigin plön varðandi Giggs: ,,Þið vitið hvernig hann er“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu

Sannfærðu hann strax um að hann væri mikilvægur hluti af liðinu
433
Fyrir 21 klukkutímum

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar

United tilbúið að gera De Gea að launhæsta leikmanni deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“