fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Myndi kosta United gríðarlega að reka Mourinho

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 17:00

Eddie Howe.

Veðbankar á Englandi eru nokkuð vissir um það að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, verði rekinn á þessari leiktíð.

Mourinho hefur hagað sér undarlega á undirbúningstímabilinu en hann hefur virkað afar pirraður og reiður.

Mourinho skrifaði undir nýjan samning við United í janúar en hann er samningsbundinn til ársins 2020.

Samkvæmt enskum miðlum myndi það kosta félagið gríðarlega háa upphæð að losa sig við Portúgalann.

Mourinho myndi fá 12 milljónir punda í vasann ef United ákveður að reka hann eða laun fyrir allt tímabilið.

Mourinho myndi hins vegar ekki fá síðasta ár samningsins borgað upp en United passaði sig á því eftir að hafa borgað Louis van Gaal risaupphæð er hann fékk sparkið á Old Trafford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar