433

Mateo Kovacic á leið til Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 15:48

Miðjumaðurinn Mateo Kovacic er líklega á leið til Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Sky Sports greinir frá.

Kovacic hefur sjálfur staðfest það að hann vilji fara frá Real en hann er ekki fastamaður á Santiago Bernabeu.

Real hefur nú boðið Chelsea að fá Kovacic á láni út tímabilið til að reyna að tryggja sér markvörðinn Thibaut Courtois.

Chelsea hefur áhuga á að fá Kovacic en þarf einnig að finna mann í stað Courtois áður en glugginn lokar fyrir ensk félög á fimmtudaginn.

Kovacic er 24 ára gamall leikmaður en hann kom til Real frá Inter Milan árið 2015 og á að baki 73 deildarleiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn