fbpx
433

Gústi Gylfa: Hvað heldur þú?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 21:22

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat brosað í kvöld eftir 1-0 sigur á KR í Pepsi-deildinni.

Blikar unnu 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli og eru nú komnir á toppinn eftir mark frá Alexandra Helga Sigurðarsyni.

,,Allur heiðurinn fer til stuðningsmannana, það var fullt af fólki mætt og þetta var flottur leikur,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, KR stóð sig vel og börðust allan leikinn en við áttum sigurinn skilið.“

,,Maður bjóst ekki við að þetta yrði eitthvað blússandi, bæði lið lögðu sig vel fram og Alexander gerði þetta frábærlega er hann skorar.“

,,Ég sagði við hann að hann kæmi til baka og myndi spila stórt hltutverk í liðinu og hann stimplar sig strax inn.“

,,Hvað heldur þú? Að sjálfsögðu,“ svaraði Ágúst svo blaðamanni er hann var spurður út í það hvort planið væri ekki að halda liðinu á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Mo Salah neitaði að ræða við Gary Neville

Sjáðu atvikið – Mo Salah neitaði að ræða við Gary Neville
433
Fyrir 5 klukkutímum

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu

Fanndís og Gunnhildur semja við lið í Ástralíu
433
Fyrir 7 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun

Hver er staðan á mikilvægustu leikmönnum Íslands? – Ítarleg skoðun
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 19 klukkutímum

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“

Er hundfúll með það sem Lacazette gerði eftir markið – ,,Eyðilagði fallegt mark“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“

Arnar Sveinn varð fyrir miklu áfalli í æsku – ,,Ég reyndi bara að lifa af“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins