fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Gústi Gylfa: Hvað heldur þú?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat brosað í kvöld eftir 1-0 sigur á KR í Pepsi-deildinni.

Blikar unnu 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli og eru nú komnir á toppinn eftir mark frá Alexandra Helga Sigurðarsyni.

,,Allur heiðurinn fer til stuðningsmannana, það var fullt af fólki mætt og þetta var flottur leikur,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, KR stóð sig vel og börðust allan leikinn en við áttum sigurinn skilið.“

,,Maður bjóst ekki við að þetta yrði eitthvað blússandi, bæði lið lögðu sig vel fram og Alexander gerði þetta frábærlega er hann skorar.“

,,Ég sagði við hann að hann kæmi til baka og myndi spila stórt hltutverk í liðinu og hann stimplar sig strax inn.“

,,Hvað heldur þú? Að sjálfsögðu,“ svaraði Ágúst svo blaðamanni er hann var spurður út í það hvort planið væri ekki að halda liðinu á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Völdu tíu bestu markmenn sögunnar – Þrír spila í dag

Völdu tíu bestu markmenn sögunnar – Þrír spila í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sanchez vildi gera fleiri ánægða á Old Trafford

Sanchez vildi gera fleiri ánægða á Old Trafford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Klásúla kemur í veg fyrir að leikmaður Arsenal fái að spila

Klásúla kemur í veg fyrir að leikmaður Arsenal fái að spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433
Í gær

Messi klikkaði og skoraði í sigri Barcelona

Messi klikkaði og skoraði í sigri Barcelona
433
Í gær

Gerrard bálreiður út í sína menn: Gleymið þessum titli

Gerrard bálreiður út í sína menn: Gleymið þessum titli