fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

Courtois skrópaði aftur í dag – Fær risastóra sekt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 15:36

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, lét ekki sjá sig á æfingu hjá félaginu í dag en hann vill komast burt.

Courtois átti að mæta aftur til æfinga í gær eftir sumarfrí en hann var hvergi sjáanlegur er aðrar stjörnur sneru til baka.

Belginn vill komast til Real Madrid sem hefur áhuga en fjölskylda hans býr á Spáni eftir dvöl hans hjá Atletico Madrid.

Courtois verður sektaður um 200 þúsund pund af Chelsea fyrir þessa hegðun en hann mun líklega fara fyrir lok gluggans á fimmtudag.

Chelsea er að reyna að fá markvörð inn fyrir Courtois sem er fáanlegur fyrir 45 milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 4 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær hefur fulla trú á Mourinho

Solskjær hefur fulla trú á Mourinho
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“

Brjálaðist eftir að hafa fengið sendingu frá Hólmari: ,,Er ekki allt í lagi!?“
433
Í gær

Pochettino elskar hann en getur ekki verið sammála: Það sem hann gerði er rangt

Pochettino elskar hann en getur ekki verið sammála: Það sem hann gerði er rangt