fbpx
433

Mun ræða við United um sölu á Pogba – Chelsea á eftir lykilmanni Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 10:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, mun segja Manchester United að félagið geti fengið 100 milljónir punda frá Barcelona fyrir miðjumanninn. (Star)

United er á meðan að klára kaup á varnarmanninum Toby Alderweireld sem spilar með Tottenham. Hann mun kosta 60 milljónir punda. (Mirror)

Benfica hefur hafið viðræður við bakvörðinn Matteo Darmian sem er hjá United. (Sun)

Chelsea er að undirbúa 35 milljóna punda tilboð í miðjumanninn Aaron Ramsey hjá Arsenal. (Express)

Borussia Dortmund neitar að selja hinn efnilega Christian Pulisic sem er á óskalista Chelsea og Bayern Munchen. (Mail)

Wolves hefur boðið 16 milljónir punda í Domagoj Vida, varnarmann Besiktas. (Sabah)

Leicester er nálægt því að kaupa vængmanninn Rachid Ghezzal sem spilar með Monaco. (ESPN)

Arsenal hefur samþykkt 4 milljóna punda tilboð Sporting Lisbon í framherjann Lucas Perez. (A Bola)

Moussa Dembele, leikmaður Tottenham, hefur hafnað því að ganga í raðir Inter Milan. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe