fbpx
433

Jói Berg lék allan leikinn er Burnley komst áfram í framlengingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 21:33

Burnley 3-1 Aberdeen (4-2 samanlagt)
1-0 Chris Wood(6′)
1-1 Lewis Ferguson(27′)
2-1 Jack Cork(102′)
3-1 Ashley Barnes(víti, 114′)

Burnley er komið áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir leik við skoska liðið Aberdeen í kvöld.

Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og spilaði okkar maður Jóhann Berg Guðmundsson auðvitað í þeim leik.

Jói Berg lék svo allan leikinn fyrir Burnley í kvöld er liðið sló Aberdeen út eftir framlengingu.

Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Burnley setti tvö í framlengingu og tryggði sér farseðilinn í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 11 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe