fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

Ólafur Ingi: Við áttum fríið inni

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason er mættur aftur heim en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í sumar í kvöld.

Fylkismenn gerðu vel í fyrsta leik Óla en liðið náði í stig gegn Íslandsmeisturum Vals.

,,Í ljósi undanfarna leikja hjá okkur var mikilvægt að ná í punkt og halda hreinu sérstaklega,“ sagði Ólafur.

,,Baráttan og viljinn var til fyrirmyndar í dag, við eigum og þurfum að vinna í mörgum hlutum, sérstaklega þegar við erum með boltann.“

,,Það er kannski eðlilegt miðað við formið undanfarna fimm leiki þannig þetta er eitthvað til að byggja á.“

,,Ég hef beðið eftir þessu í svolítinn tíma og hef verið í smá fríi með fjölskyldunni sem við áttum inni eftir tveggja ára fjarveru.“

,,Ég er bara mjög glaður með að vera kominn til baka en er svolítið þreyttur eftir þetta.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 9 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 13 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“