fbpx
433

Ólafur Ingi: Við áttum fríið inni

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 21:58

Ólafur Ingi Skúlason er mættur aftur heim en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í sumar í kvöld.

Fylkismenn gerðu vel í fyrsta leik Óla en liðið náði í stig gegn Íslandsmeisturum Vals.

,,Í ljósi undanfarna leikja hjá okkur var mikilvægt að ná í punkt og halda hreinu sérstaklega,“ sagði Ólafur.

,,Baráttan og viljinn var til fyrirmyndar í dag, við eigum og þurfum að vinna í mörgum hlutum, sérstaklega þegar við erum með boltann.“

,,Það er kannski eðlilegt miðað við formið undanfarna fimm leiki þannig þetta er eitthvað til að byggja á.“

,,Ég hef beðið eftir þessu í svolítinn tíma og hef verið í smá fríi með fjölskyldunni sem við áttum inni eftir tveggja ára fjarveru.“

,,Ég er bara mjög glaður með að vera kominn til baka en er svolítið þreyttur eftir þetta.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 7 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 7 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð