fbpx
433

Mitrovic keyptur til Fulham

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 17:02

Fulham í ensku úrvalsdeildinni hefur tryggt sér framherjann Aleksandar Mitrovic frá Newcastle.

Þetta staðfesti félagið í dag en Mitrovic hjálpaði Fulham að komast upp í efstu deild á síðustu leiktíð.

Serbinn var þá í láni hjá félaginu frá Newcastle og skoraði 12 mörk í 18 leikjum í næst efstu deild.

Mitrovic skrifar undir fimm ára samning við Fulham og kostar félagið 22 milljónir punda.

Mitrovic er aðeins 23 ára gamall en hann kom til Newcastle frá Anderlecht í Belgíu árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið

Mourinho óánægður með sína menn: Áttum þessa refsingu skilið
433
Fyrir 5 klukkutímum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum

Jón Daði raðar inn mörkum – Birkir í kuldanum
433
Fyrir 6 klukkutímum

500. markaskorari í sögu Manchester United

500. markaskorari í sögu Manchester United
433
Fyrir 6 klukkutímum

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt

Horfir reglulega á myndbönd af Scholes á YouTube – Vill læra eitthvað nýtt
433
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“

Carragher vorkennir sínum fyrrum stjóra – ,,Af hverju er hann ennþá þarna?“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð

Þetta er besti leikmaður sem Lamela hefur séð