fbpx
433

Martröð Burnley – Hver verður í markinu?

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 16:01

Burnley í ensku úrvalsdeildinni er ekki í frábærri stöðu fyrir fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í byrjun næsta mánaðar.

Markvörðurinn Nick Pope meiddist á dögunum en hann lék aðeins nokkrar mínútur í jafntefli gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Nú er greint frá því að Pope sé á leið í aðgerð og verður hann frá keppni næstu þrjá mánuðina vegna þess.

Varamarkvörður Burnley, Tom Heaton er einnig að glíma við meiðsli og missir af seinni leiknum gegn Aberdeen í undankeppninni.

Anders Lindegaard, fyrrum markvörður Manchester United, þarf því að öllum líkindum að spila leikinn gegn Aberdeen þar sem Adam Legzdins er ekki skráður í hóp Burnley í Evrópudeildinni.

Vandamálið er þó að Lindegaard er einnig tæpur vegna meiðsla í læri og er óvíst í hversu góður standi hann verður fyrir leikinn gegn skoska liðinu.

Það verður því fróðlegt að sjá hver verður heill er enska úrvalsdeildin fer fram en Burnley gæti mögulega reynt að fá markvörð í sumarglugganum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 11 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 14 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA