fbpx
433

Jói Berg og Crouch liðsfélagar? – Real hætt við Hazard og vill fá Willian

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 09:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Burnley er að undirbúa 500 þúsund punda tilboð í framherjann Peter Crouch sem spilar með Stoke. (Sun)

Harry Maguire, leikmaður, Leicester City, vill fara til Manchester United en mun ekki heimta það að félagið hleypi sér burt. (Mirror)

Jordan Pickford mun fá nýtt samningstilboð frá Everton á næstu dögum en félagið vill ekki missa hann til Chelsea. (Times)

Real Madrid hefur boðið 100 milljónir punda í þá Willian og Thibaut Courtois, leikmenn Chelsea. (Mail)

Chelsea gæti reynt við varnarmann Juventus, Mattia Caldara frekar en að fá framherja liðsins, Gonzalo Higuain. (Corriere della Sera)

Olivier Giroud, framherji Chelsea, ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá félaginu þrátt fyrir að hafa rætt við Marseille. (Mail)

Newcastle er í viðræðum við West Brom um kaup á framherjanum Salomon Rondon. (Sky Sports)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin
433
Fyrir 7 klukkutímum

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe

United og Barcelona geta ekki fengið Pepe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“

Viðurkennir að hann hafi aldrei verið eins og Ronaldo – ,,Fór í fótbolta í gær og kafnaði næstum vegna reykinga“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur

Ranieri útilokar ekki að snúa aftur
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu

Grealish með nýjan samning og rosalega klásúlu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum

Heimir Hallgrímsson blæs á sögurnar sem voru í Pepsimörkunum
433
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe

Sjáðu gjöfina sem Pele sendi Mbappe