433

Bjössi Hreiðars: Þeir börðust eins og brjálæðingar

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 21:44

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, hrósaði Fylkismönnum í kvöld eftir markalaust jafntefli liðanna í Egilshöll.

Valsmenn náðu ekki að koma boltanum í netið gegn Fylki en þeir vörðust afar vel eftir erfitt gengi undanfarið.

,,Við náðum ekki að skora og náðum ekki að brjóta þá á bak aftur. Þeir börðust eins og brjálæðingar allan leikinn og lokuðu svæðunum mjög vel,“ sagði Sigurbjörn.

,,Við hefðum getað gert betur, það er ljóst, við skoruðum ekki mark. Þetta er bara svona, þetta er bara þannig dagur, það vantaði herslumuninn.“

,,Þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og hlupu, hlupu og hlupu en mér fannst við ekki hlaupa minna en þeir. Þetta var bara spurning um smá killer instinct á sóknar þriðjungnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 16 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola