fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433

Bjössi Hreiðars: Þeir börðust eins og brjálæðingar

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, hrósaði Fylkismönnum í kvöld eftir markalaust jafntefli liðanna í Egilshöll.

Valsmenn náðu ekki að koma boltanum í netið gegn Fylki en þeir vörðust afar vel eftir erfitt gengi undanfarið.

,,Við náðum ekki að skora og náðum ekki að brjóta þá á bak aftur. Þeir börðust eins og brjálæðingar allan leikinn og lokuðu svæðunum mjög vel,“ sagði Sigurbjörn.

,,Við hefðum getað gert betur, það er ljóst, við skoruðum ekki mark. Þetta er bara svona, þetta er bara þannig dagur, það vantaði herslumuninn.“

,,Þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og hlupu, hlupu og hlupu en mér fannst við ekki hlaupa minna en þeir. Þetta var bara spurning um smá killer instinct á sóknar þriðjungnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim

Átti hörmulegan leikdag en fékk verri fréttir er hann kom heim
433
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“

Wenger útskýrir hvað Arsenal er að missa: ,,Ekki margir eins og hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn

Hatar að spila á Anfield og segir það ‘versta’ völlinn