fbpx
433

Bjössi Hreiðars: Þeir börðust eins og brjálæðingar

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 21:44

Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, hrósaði Fylkismönnum í kvöld eftir markalaust jafntefli liðanna í Egilshöll.

Valsmenn náðu ekki að koma boltanum í netið gegn Fylki en þeir vörðust afar vel eftir erfitt gengi undanfarið.

,,Við náðum ekki að skora og náðum ekki að brjóta þá á bak aftur. Þeir börðust eins og brjálæðingar allan leikinn og lokuðu svæðunum mjög vel,“ sagði Sigurbjörn.

,,Við hefðum getað gert betur, það er ljóst, við skoruðum ekki mark. Þetta er bara svona, þetta er bara þannig dagur, það vantaði herslumuninn.“

,,Þeir eru að berjast fyrir lífi sínu og hlupu, hlupu og hlupu en mér fannst við ekki hlaupa minna en þeir. Þetta var bara spurning um smá killer instinct á sóknar þriðjungnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“

Brendan Rodgers og félagar í vandræðum – ,,Þeir nenna þessu ekki“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp

Byrjunarlið Manchester United og Derby – Pogba ekki í hóp
433
Fyrir 8 klukkutímum

Modric ekki sá besti heldur Messi

Modric ekki sá besti heldur Messi
433
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur

Pogba verður aldrei fyrirliði Manchester United aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“

Benedikt Bóas lætur „báknið“ í Laugardalnum heyra það – ,,KSÍ hefur ekki áhuga á Pepsi deildinni“
433
Fyrir 12 klukkutímum

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“

„Anton Ari var aðeins of linur fyrir minn smekk í þessu atviki og það kostaði þá tapið“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 15 klukkutímum

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA

FC Sækó fær verðlaun fyrir besta grasrótarverkefni ársins 2018 hjá UEFA