fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Tufa: Af hverju mætum við ekki betur í þennan leik?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 18:42

Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna á köflum í kvöld er liðið mætti ÍBV.

KA þurfti að sætta sig við 2-1 tap eftir að hafa komist yfir og var Túfa ekki ánægður með hvernig sínir menn mættu til leiks.

,,Þetta eru mikil vonbrigði eftir fimm, sex vikur þar sem við vorum á góðu runni,“ sagði Túfa.

,,Við vildum koma og sækja þrjú stig hingað líka, við komumst yfir en við mættum ekki vel inn í fyrri hálfleik og vorum á hælunum allan tímann.“

,,Staðan var 1-1 í hálfleik en enn og aftur mætum við ekki í seinni og lendum 2-1 undir.“

,,Ég er þó ánægður með síðasta hálftímann þar sem við sýndum mikinn karakter og sýndum að við gefumst aldrei upp.“

,,Það hefði ekki verið ósanngjarnt ef við hefðum tekið stig en ég er svekktur af hverju við mætum ekki betur í þennan leik.“

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar