fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Plús og mínus – Minnti á manninn sem fór út í atvinnumennsku

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV vann flottan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fékk KA frá Akureyri í heimsókn.

Eftir að hafa lent undir sneru Eyjamenn taflinu við og unnu að lokum mikilvægan 2-1 sigur.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Eyjamenn spiluðu frábærlega í dag og unnu leikinn sannfærandi.

Eyjamenn hafa ekki tapað í deildinni í 4 leiki í röð og eru konir á ágætis “run” sem er að skila þeim stigum sem er mjög jákvætt fyrir þá.

Gunnar Heiðar var frábær í dag og minnti hann mann á gamla góða Gunnar sem var hér áður en hann fór í atvinnumennskuna.

Mínus:

KA spilaði ekki vel í dag og áttu Eyjamenn skilið sigurinn.

Guðmann Þórisson fór meiddur af velli snemma leiks og eru það slæmar fréttir fyrir KA en hann er gríðarlega mikilvægur fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin