433

Kristján Guðmunds: Skulum ekkert vera að tala um það

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 19:17

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var mjög sáttur með sína menn í dag eftir 2-1 sigur á KA í 14. umferð sumarsins.

,,Við spiluðum mjög góðan leik, bæði varnarlega og sóknarlega sem skóp þennan sigur,“ sagði Kristján.

,,Ég get ekki verið annað en ánægður með liðið. Það tók smá tíma að klára færin en við fengum þau snemma og áttum skot á markið snemma sem skipti miklu máli.“

,,Við náðum einhvern veginn að vera með tök á leiknum allan tímann og héldum þeim vel frá teignum okkar í seinni hálfleik og þokkalega í fyrri hálfleik.“

,,Það er gríðarlega mikilvægt að skora svona snemma eftir hálfleikinn og fara meira í það sem við ætluðum að gera, spila boltanum hraðar en í fyrri hálfleik.“

,,Við skulum ekkert vera að tala um eitthvað skrið. Við reynum að sækja stig í hvert skipti sem við spilum en fyrst og fremst viljum við fá stig hérna heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 16 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola