fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

Kristján Guðmunds: Skulum ekkert vera að tala um það

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 19:17

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var mjög sáttur með sína menn í dag eftir 2-1 sigur á KA í 14. umferð sumarsins.

,,Við spiluðum mjög góðan leik, bæði varnarlega og sóknarlega sem skóp þennan sigur,“ sagði Kristján.

,,Ég get ekki verið annað en ánægður með liðið. Það tók smá tíma að klára færin en við fengum þau snemma og áttum skot á markið snemma sem skipti miklu máli.“

,,Við náðum einhvern veginn að vera með tök á leiknum allan tímann og héldum þeim vel frá teignum okkar í seinni hálfleik og þokkalega í fyrri hálfleik.“

,,Það er gríðarlega mikilvægt að skora svona snemma eftir hálfleikinn og fara meira í það sem við ætluðum að gera, spila boltanum hraðar en í fyrri hálfleik.“

,,Við skulum ekkert vera að tala um eitthvað skrið. Við reynum að sækja stig í hvert skipti sem við spilum en fyrst og fremst viljum við fá stig hérna heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
433
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“

Hólmar var spenntur en svo áttaði hann sig á hlutunum: ‘Heyrðu shit, ég er bara kominn hingað til að vera“
433
Fyrir 8 klukkutímum

Fabinho varar liðsfélagana við

Fabinho varar liðsfélagana við
433
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern er að vakna – Frábær sigur í kvöld

Bayern er að vakna – Frábær sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir