fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

ÍBV kom til baka og vann KA

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 18:20

Úr leik.

ÍBV 2-1 KA
0-1 Bjarni Mark Antonsson(22′)
1-1 Gunnar Heiðar Þorvaldsson(26′)
2-1 Shahab Tabar(53′)

ÍBV vavn mikilvægan sigur í Pepsi-deild karla í dag er liðið fékk KA í heimsókn í 14. umferð.

KA tók forystuna í leiknum í Eyjum en Bjarni Mark Antonsson kom boltanum í netið á 22. mínútu.

Aðeins fjórum mínútum síðar jöfnuðu þó Eyjamenn er Gunnar Heiðar Þorvaldsson komst á blað.

Það var svo Shahab Tabar sem tryggði þeim hvítu sigur en hann gerði sigurmark leiksins snemma í síðari hálfleik.

ÍBV er nú fimm stigum frá fallsæti en liðið lyftir sér upp í níunda sæti deildarinnar. KA er tveimur stigum ofar í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Reykjavíkurmótið: Ótrúleg dramatík í leik KR og Fylkis

Reykjavíkurmótið: Ótrúleg dramatík í leik KR og Fylkis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433
Fyrir 23 klukkutímum

Pochettino elskar hann en getur ekki verið sammála: Það sem hann gerði er rangt

Pochettino elskar hann en getur ekki verið sammála: Það sem hann gerði er rangt
433
Í gær

Staðfestir áhuga á Terry – Var líklega að nota félagið

Staðfestir áhuga á Terry – Var líklega að nota félagið