fbpx
Laugardagur 19.janúar 2019
433

Einkunnir úr leik ÍBV og KA – David bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 18:35

ÍBV vann flottan sigur í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið fékk KA frá Akureyri í heimsókn.

Eftir að hafa lent undir sneru Eyjamenn taflinu við og unnu að lokum mikilvægan 2-1 sigur.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

ÍBV: 
22. Derby Rafael Carrillo – 7
2. Sigurður Arnar Magnússon  – 7
5. David Atkinson  – 8 – maður leiksins
6. Dagur Austmann  – 6
7. Kaj Leo í Bartalsstovu  – 7
8. Priestley Griffiths  – 6
10. Shahab Zahedi  – 7
11. Sindri Snær Magnússon – 6
18. Alfreð Már Hjaltalín  – 7
30. Atli Arnarson  – 6
34. Gunnar Heiðar Þorvaldsson  – 8

KA: 
30. Cristian Martínez  – 7
2. Bjarni Mark Antonsson  – 7
3. Callum Williams  – 5
5. Guðmann Þórisson – 3
8. Steinþór Freyr Þorsteinsson  – 5
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson  – 5
11. Ásgeir Sigurgeirsson  – 5
12. Milan Joksimovic  – 5
22. Hrannar Björn Steingrímsson  -5
24. Daníel Hafsteinsson  – 6
55. Aleksandar Trninic  – 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17

Þess vegna eru Aron Einar og Arnór alltaf númer 17
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“

Hólmar var lélegur og atvinnumennskan var fjarlægur draumur: ,,Mamma sagði að við gætum alveg reynt það“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Giroud yfirgaf Arsenal vegna Arsene Wenger

Giroud yfirgaf Arsenal vegna Arsene Wenger
433
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp telur að Oxlade-Chamberlain geti spilað

Klopp telur að Oxlade-Chamberlain geti spilað