fbpx
433

Alls ekki hrifinn af frammistöðu Víkings í kvöld – ,,Verður að lagast, annars Inkasso“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 21:25

Víkingur Reykjavík spilaði alls ekki góðan leik í kvöld er liðið mætti Stjörnunni í Pepsi-deild karla.

Víkingar buðu nánast ekki upp á neitt í Víkinni í kvöld en Stjörnumenn höfðu að lokum betur 4-0.

Það lýsir kannski spilamennsku Víkinga vel að þeir fengu á sig fyrsta markið eftir aðeins 14 sekúndur.

Guðjón Guðmundsson, Gaupi, hefur miklar áhyggjur af Víkingum miðað við frammistöðuna í kvöld.

Gaupi segir að frammistaðan hafi ekki verið boðleg og að með þessi áframhaldi sé liðið á leið niður um deild.

,,Það er átakanlegt að horfa á Víking í þessum leik. Þetta er vart boðlegt. Vonandi þeirra vegna mun þetta lagast næstu vikur. Annars. Inkasso. Staðgreitt.Eina,“ skrifaði Gaupi á Twitter.

Víkingar eru í áttunda sæti deildarinnar eftir 14 umferðir en liðið er enn sjö stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid

Sjáðu myndirnar – Flugvélin sem ferðast með leikmenn Real Madrid
433
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann

Stjörnur United stoppuðu bíla sína til að gleðja fatlaðan stuðningsmann
433
Fyrir 8 klukkutímum

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn

Dýrasti leikmaður í sögu félagsins nennti ekki að mæta á æfingar og var rekinn
433
Fyrir 20 klukkutímum

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig

Hélt að Lacazette væri að tala um eistun á Cech – Bað hann um að passa sig
433
Fyrir 20 klukkutímum

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Luka Modric er leikmaður ársins

Luka Modric er leikmaður ársins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Thibaut Courtois er markvörður ársins

Thibaut Courtois er markvörður ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin

Salah skoraði fallegasta mark ársins – Sjáðu markið sem vann Puskas verðlaunin