fbpx
433

Evrópudeildin: Jói Berg spilaði í jafntefli – Burnley varð fyrir áfalli

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 20:56

Aberdeen 1-1 Burnley
1-0 Gary Mackay-Steven (víti, 19′)
1-1 Sam Vokes(80′)

Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir lið Burnley í dag sem mætti Aberdeen í undankeppni Evrópudeildarinnar.

Aberdeen komst yfir í leik kvöldsins á 19. mínútu leiksins er Gary Mackay-Steven skoraði úr vítaspyrnu.

Burnley lenti í áfalli strax í byrjun leiks er markvörðurinn Nick Pope þurfti að fara af velli vegna meiðsla.

Staðan var 1-0 fyrir Aberdeen þar til á 80. mínútu leiksins er varamaðurinn Sam Vokes jafnaði metin.

Það reyndist síðasta mark leiksins og er Burnley því í nokkuð góðri stöðu fyrir síðari viðureign liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót

Óli Kristjáns: Eitthvað gut feeling að setja einn í viðbót
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn

Óli Jó um ummæli Rúnars: Ég hef aldrei talað um Keflavík við einn eða neinn
433
Fyrir 12 klukkutímum

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram

Pedro Hipolito fær ekki nýjan samning hjá Fram
433
Fyrir 12 klukkutímum

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd

Augljóst af hverju Sarri fékk Jorginho – Mögnuð staðreynd
433
Fyrir 13 klukkutímum

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð

Balotelli fær gagnrýni frá samherja – Tekur enga ábyrgð
433
Fyrir 13 klukkutímum

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný

Var frábær undir stjórn Klopp – Vill sjá þá vinna saman á ný
433
Fyrir 13 klukkutímum

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?

Öll byrjunarliðin á einum stað – Hvað gerist í Pepsi-deildinni?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum

Eignaðist þrjú börn með þremur konum á sex vikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“

Gunnar Heiðar leggur skóna á hilluna – ,,Kóngurinn kveður“