fbpx
433

Joao Moutinho til Wolves

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 17:40

Miðjumaðurinn öflugi Joao Moutinho hefur skrifað undir samning við lið Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti félagið í dag en Moutinho kemur til félagsins eftir dvöl hjá Monaco í frönsku úrvalsdeildinni.

Moutinho kostar Wolves um fimm milljónir punda og er níundi Portúgalinn sem semur við liðið.

Stjóri Wolves er hinn portúgalski Nuno Espirito Santo og hefur hann fengið ófáa landa sína til félagsins.

Moutinho er portúgalskur landsliðsmaður en hann á að baki 113 landsleiki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili

Tekjur United aldrei verið meiri og munu aukast meira á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rödd Pepsi deildarinnar gagnrýnir leikstíl liðanna í deildinni

Rödd Pepsi deildarinnar gagnrýnir leikstíl liðanna í deildinni
433
Fyrir 8 klukkutímum

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda

United og Real Madrid berjast um ungstirni sem kostar 72 milljónir punda
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho sagður hafa hraunað yfir Pogba eftir jafnteflið gegn Wolves

Mourinho sagður hafa hraunað yfir Pogba eftir jafnteflið gegn Wolves
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins

Sjáðu hverja Heimir og Aron kusu – Valdi Salah sem besta leikmann ársins
433
Fyrir 20 klukkutímum

Milner um verðlaunin sem Salah vann: Alls ekki besta markið

Milner um verðlaunin sem Salah vann: Alls ekki besta markið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið ársins hjá FIFA – Enginn Salah

Lið ársins hjá FIFA – Enginn Salah
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru bestu stuðningsmenn ársins 2018 – Seldu bíla og fleira til að sjá sitt lið

Þetta eru bestu stuðningsmenn ársins 2018 – Seldu bíla og fleira til að sjá sitt lið