433

Plús og mínus – Orðið sorglegt

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 21:15

Grindavík er komið í fimmta sæti Pepsi-deildar karla eftir góðan 3-0 sigur á Keflavík á heimavelli í kvöld.

Sigur Grindavíkur var í raun aldrei í hættu og var liðið með stjórn á leiknum nánast allan tímann.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Grindavík spilaði bara mjög vel í leik kvöldsins. Voru mun sterkari aðilinn og var sigurinn verðskuldaður.

Einn sigur gerir mikið fyrir Grindavík sem fer nú upp fyrir FH í töflunni. Liðið er með 20 stig í fimmta sæti deildarinnar.

Elias Alexander Tamburini spilaði með Grindvíkingum í kvöld og virkar hann eins og flottur leikmaður. Stóð sig með prýði.

Það er auðvelt að missa haus er forystan er örugg en það gerðist ekki hjá Grindavík. Voru sannfærandi og skipulagðir.

Mínus:

Staða Keflvíkinga er bara orðin sorgleg. Þetta hlýtur að vera eitt versta lið Pepsi-deildarinnar í langan tíma.

Að vera með þrjú stig, án sigurs eftir 13 umferðir er bara met lélegt. Það er leiðinlegt að þurfa að strá salti í sarin en frammistaðan er óásættanleg.

Hvert er Keflavík að fara? Svona frammistaða skilar engu í Inkasso-deildinni. Þetta er ekki sama lið og tryggði sér upp á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Stefán Karl er látinn

Ekki missa af

433
Fyrir 11 klukkutímum

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool

Firmino: Þið skiljið ekki hvernig það er að vera leikmaður Liverpool
433
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“

Vilja semja við fyrrum landsliðsmann Englands – ,,Hann má koma og fara þegar hann vill“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera

Einn sá vinsælasti á samskiptamiðlum en lofar nú að láta símann vera
433
Fyrir 15 klukkutímum

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar

Vildi verða eins og markvörður Manchester United – Samdi við félagið mörgum árum síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba

Umboðsmaður Pogba með sprengju á Twitter: Scholes gæti ráðlagt United að selja Pogba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“

Scholes lætur Pogba ekki í friði – ,,Ekki hægt að verja þessi ummæli“
433
Í gær

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin

Valsmenn unnu frábæran sigur á Blikum – Fjölnir jafnaði í blálokin
433
Í gær

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola

Segir Mourinho að koma sér burt frá United – Ætti að gera það sama og Guardiola