fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Byrjunarlið Grindavíkur og Keflavíkur – Einar Orri á bekknum

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. júlí 2018 18:17

Það er ekkert lið í Pepsi-deild karla sem þarf eins mikið á sigri að halda og botnlið Keflavíkur þessa stundina.

Keflavík hefur ekki unnið leik í allt sumar en liðið fer til Grindavíkur í kvöld og mætir þar heimamönnum í 13. umferð.

Keflavík er með þrjú stig á botninum, tíu stigum frá öruggu sæti. Grindavík situr í áttunda sæti með 17 stig.

Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.

Grindavík:
Kristijan Jajalo
Rodrigo Mateo
Sam Hewson
William Daniels
Gunnar Þorsteinsson
Alexander Veigar Þórarinsson
Elias Tamburini
Sito
Rene Joensen
Björn Berg Bryde
Sigurjón Rúnarsson

Keflavík:
Sindri Kristinn Ólafsson
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Ísak Óli Ólafsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Marc McAusland
Jeppe Hansen
Atli Geir Gunnarsson
Adam Árni Róbertsson
Leonard Sigurðsson
Dagur Dan Þórhallsson
Frans Elvarsson

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar