433

Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég – Kíki ekki mikið á töfluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 19:09

Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR, gat brosað í kvöld eftir 1-0 sigur á Stjörnunni í 13. umferð deildarinnar.

Óskar skoraði eina mark leiksins í sigri KR en hann þrumaði boltanum í netið úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik.

,,Ég er hrikalega ánægður. Þetta var ógeðslega mikilvægur leikur fyrir okkur og nú erum við komnir í alvöru pakka þar sem við ætlum að vera, loksins náum við tveimur leikjum í röð,“ sagði Óskar við Stöð 2 Sport.

,,Við unnum toppliðið held ég? Ég kíki ekki mikið á töfluna. Við missum leiki hér og þar og það er dýrt en nú erum við nálgt þessu og sýndum það að við eigum að vera hérna.“

,,Mín frammistaða var ágæt. Það lá svolítið á okkur en frammistaðan var allt í lagi. Þeir sköpuðu eiginlega engin væri og við vorum varnarlega mjög flottir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli