fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Nýr leikmaður Liverpool elskar að ná boltanum aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 11:30

Naby Keita, nýr leikmaður Liverpool, segist þekkja vel til enska boltanns en hann mun reyna fyrir sér þar á næstu leiktíð.

Keita gekk í raðir Liverpool frá RB Leipzig í sumar en stuðningsmenn búast við miklu af miðjumanninum.

Keita segist enn vera að aðlagast enskum leikstíl en hann segir það að vinna boltann til baka í leikjum sé eitt það skemmtilegasta sem hann gerir.

,,Ég hef horft á mikið af enskum fótbolta og ég er að venjast líkamlegu hliðinni,“ sagði Keita.

,,Ég læri með því að spila æfingaleikina og vonandi kemst ég í takt við þetta. Að vinna boltann til baka er eitthvað sem ég elska að gera.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar