433

KR vann Stjörnuna – Ásgeir með þrennu er KA burstaði Fylki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 18:54

KR og Stjarnan áttust við í stórleik í Pepsi-deild karla í kvöld en leikið var á Alvogen vellinum í Vesturbæ.

Það voru heimamenn í KR sem höfðu betur gegn þeim bláu en eitt mark var skorað og það kom í fyrri hálfleik.

Óskar Örn Hauksson sá um að tryggja KR sigur í kvöld en hann gerði eina mark leiksins með frábæru marki úr aukaspyrnu.

KA var í stuði á sama tíma gegn Fylki en liðið vann mjög sannfærandi 5-1 sigur á Fylki sem er í fallsæti.

Það gengur ekkert hjá Fylkismönnum en liðið hefur nú fengið á sig tíu mörk í tveimur leikjum eftir 5-2 tap gegn KR í síðustu umferð.

KR 1-0 Stjarnan
1-0 Óskar Örn Hauksson(30′)

KA 5-1 Fylkir
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson(19′)
2-0 Callum Williams(43′)
3-0 Ásgeir Sigurgeirsson(65′)
4-0 Aleksandar Trninic(77′)
5-0 Ásgeir Sigurgeirsson(82′)
5-1 Valdimar Þór Ingimundarson(83′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn