fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Gústi Gylfa: Eftir að þeir jafna þá gerist eitthvað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 21:18

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með sína menn í kvöld eftir 4-1 sigur á FH í Kópavogi.

Blikar áttu frábæran kafla í síðari hálfleik og gerðu þrjú mörk á FH en staðan var lengi jöfn, 1-1.

,,Þetta er bara geggjað. Við sýndum frábæran karakter eftir að þeir jafna í 1-1. Við vorum fínir í fyrri og vorum 1-0 yfir en svo komast þeir inn í leikinn. Eftir að þeir jafna gerist eitthvað hjá liðinu og við spilum glimrandi og refsum þeim,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Við áttum frábærar skyndisóknir og ég er ánægður með vinnuframlagið í kvöld og gæðin í liðinu heilt yfir.“

,,Liðsheildin, við höfum unnið með hana og allir áttu frábæran dag í dag gegn frábæru FH liði. Við skorum fjögur mörk, ég bið ekki um meira.

,,Thomas Mikkelsen er flottur strákur og passar vel inn í liðsheildina hjá okkur. Það voru strákar að koma inn að gera frábæra hluti, þetta var sigur liðsheildarinnr.“

,,Við ætlum að halda áfram að vinna. FH kemur ofarlega á okkur og ætla að sækja og þá opnast glufur. Það verður allt annað upp á teningnum gegn Keflavík.“

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði