433

Gústi Gylfa: Eftir að þeir jafna þá gerist eitthvað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 21:18

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með sína menn í kvöld eftir 4-1 sigur á FH í Kópavogi.

Blikar áttu frábæran kafla í síðari hálfleik og gerðu þrjú mörk á FH en staðan var lengi jöfn, 1-1.

,,Þetta er bara geggjað. Við sýndum frábæran karakter eftir að þeir jafna í 1-1. Við vorum fínir í fyrri og vorum 1-0 yfir en svo komast þeir inn í leikinn. Eftir að þeir jafna gerist eitthvað hjá liðinu og við spilum glimrandi og refsum þeim,“ sagði Ágúst við Stöð 2 Sport.

,,Við áttum frábærar skyndisóknir og ég er ánægður með vinnuframlagið í kvöld og gæðin í liðinu heilt yfir.“

,,Liðsheildin, við höfum unnið með hana og allir áttu frábæran dag í dag gegn frábæru FH liði. Við skorum fjögur mörk, ég bið ekki um meira.

,,Thomas Mikkelsen er flottur strákur og passar vel inn í liðsheildina hjá okkur. Það voru strákar að koma inn að gera frábæra hluti, þetta var sigur liðsheildarinnr.“

,,Við ætlum að halda áfram að vinna. FH kemur ofarlega á okkur og ætla að sækja og þá opnast glufur. Það verður allt annað upp á teningnum gegn Keflavík.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal

Karius í viðræðum við félag – Gengur lítið hjá Arsenal
433
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik

Real Madrid í engum vandræðum í fyrsta leik
433
Fyrir 18 klukkutímum

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik

Bætti markamet sitt frá síðustu leiktíð í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð

Ed Sheeran fékk loksins að hitta Guð
433
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið

Pogba óánægður með sig og liðið: Áttum ekkert skilið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Í gær

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn