433

,,Bale þyrfti að taka á sig stóra launalækkun í Manchester“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 10:30

Manchester United á Englandi á ekki efni á vængmanninum Gareth Bale sem spilar með Real Madrid.

Frá þessu greinir Craig Bellamy, fyrrum samherji Bale en þeir léku um tíma saman með landsliði Wales.

Bale er orðaður við brottför þessa dagana en United er það lið sem hefur sýnt honum hvað mestan áhuga.

,,Hvert ætti hann að fara? Manchester United getur ekki borgað launin hans, það er bara eitt lið sem getur það,“ sagði Bellamy.

,,Hann lifir í þeim heimi þessa stundina. Hann þyrfti að taka á sig risa launalækkun fari hann annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir

Einkunnir úr leik Brighton og Manchester United – Gestirnir mjög slakir
433
Fyrir 13 klukkutímum

Andri skoraði fyrir toppliðið

Andri skoraði fyrir toppliðið
433
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp

Manchester City skoraði sex – Jói Berg lagði upp
433
Fyrir 18 klukkutímum

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn

Pochettino spurður út í Alderweireld: Þeir þurfa að bíða eftir að ég verði rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“

,,Sættið ykkur við hvernig Özil er eða seljið hann“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho segir að allir séu að ljúga

Mourinho segir að allir séu að ljúga
433
Í gær

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?

Vardy fékk beint rautt spjald – Var dómurinn réttur?
433
Í gær

Emery: Úrslitin skipta máli

Emery: Úrslitin skipta máli