fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Baldur: Þeir áttu þetta skilið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 19:05

Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, viðurkennir að KR hafi átt sigurinn skilið er liðin mættust í Pepsi-deild karla í kvöld.

KR hafði betur með einu marki gegn engu en Óskar Örn Hauksson gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

,,Þetta er gríðarlegt svekkelsi að tapa svona. Fyrri hálfleikurinn var okkar versti hálfleikur í sumar,“ sagði Baldur við Stöð 2 Sport.

,,Það er jákvætt að við höfum rifið okkur upp í seinni hálfleik og þeir áttu fyrri og við seinni. Við vorum óheppnir að skora ekki úr einhverjum af þessum færum.“

,,Það er gríðarlagt svekkelsi að þetta hafi verið fyrsti leikurinn í sumar sem við skorum ekki í. Þetta gekk ekki upp og KR-ingar voru flottir.“

,,Þeir vinna okkur 1-0 og eiga þá sigurinn skilið. Við þurfum að skoða hvernig við vorum í fyrri hálfleik, við vorum lengi í gang og látum þetta ekki koma fyrir aftur.“

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar