fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Ætlar að yfirgefa Liverpool eftir komu Alisson

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. júlí 2018 17:30

Liverpool á Englandi keypti markvörðinn Alisson á dögunum sem mun vera markvörður númer eitt á Anfield á næstu leiktíð.

Simon Mignolet, annar markvörður liðsins, er nú að reyna að komast burt samkvæmt umboðsmanni hans, Nico Vaesen.

Það er ekki mikill spilatími í boði fyrir Mignolet hjá Liverpool en hann var varamarkvörður fyrir Loris Karius stóran hluta síðasta tímabils.

,,Koma Alisson breytir ekki stöðu hans. Okkar markmið er að finna lausn svo að Simon geti spilað og koma Alisson breytir því ekki,“ sagði Vaesen.

,,Við vitum að leikmaður sem kostar 60-70 milljónir evra verður ekki á bekknum. Við erum að skoða stöðuna og leitum að lausn.“

,,Það eru nokkrir möguleikar í stöðunni og næstu dagar verða mikilvægir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar